Terms and Conditions

Almennir Skilmálar

Brúarhúsið ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. Vinsamlegast athugið að allar upplýsingar á vefnum eru með fyrirvara um prentvillur, verðbreytingar og birgðastöðu.

Upplýsingar um söluaðila

Brúarhúsið ehf. Austurvegur 1, 800 Selfoss, Kt: 450521-1080, Sími: 482 4821390, Netfang: tryggvaskali@tryggvaskali.com,

Afhending á vöru

Allar pantanir eru afgreiddar um leið og þær berast. Gjafabréf eru send samstundis með tölvupósti.

Verð á vöru

Öll verð í netverslun eru með inniföldum 11% vsk.

Greiðslumöguleikar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukorti í netverslun eða á staðnum þegar pöntun er sótt. Við greiðslu á Gjafabréfi er einungis hægt að greiða með greiðslukori í netverslun.
Greiðslukortaviðskipti fara öll fram í gegnum örugga greiðslugátt Valitor. Valitor afhendir kortaupplýsingar aldrei þriðja aðila.

Gjafabréf

Gildistími gjafabréfa er fjögur ár frá útgáfudegi sbr. lög nr. 14/1905. Ef aðeins hluti af upprunalegu verðgildi er nýttur við kaup á vöru eða þjónustu gildir sama gjafabréf áfram með lægri inneign. Hægt er að nýta sama gjafabréf oftar en einu sinni þar til öll inneign hefur verið innleyst af bréfinu innan gildistíma.

Skilafrestur & endurgreiðsluréttur

Ekki er hægt að skila pöntun nema viðskiptavinur hafi fengið ranga vöru afhenta. Að öðru leyti vísast til laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og laga um neytendakaup nr. 48/2003.

Trúnaður (Öryggisskilmálar)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Lög og varnarþing

Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Suðurlands.

Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.

Gildistími

Skilmálar þessir gilda frá 18. Nóvember 2021